Kjóllinn Dynjandi er úr mjúku og teygjanlegu efni sem fellur fallega að líkamanum. Kjólnum fylgir auka bringustykki sem hægt er að stílísera að vild.