Þetta eru einar þægilegustu buxur sem ég hef á ævi minni mátað! Þær eru sjúklega mjúkar og teygjanlegar og það sakar nú ekki að hafa teygju í mittið.